Fyrsta folald 2018

19. maí, 2018

Donna frá Króki kastaði óvænt og hér er þá fyrsta folald sumarsins komið, en það er brúnn hestur undan Sólon frá Skáney. Þar sem stormasamt var nóttina sem sá stutti fæddist hlaut hann nafnið Vindur og fengu móðir og sonur…

Lesa nánar

Árangursrík keppnishelgi

14. maí, 2018

Árangursrík keppnishelgi að baki hjá okkur í Söðulsholti.  Bjarki og Kvartett frá Túnsbergi fóru í sínar bestu tölur í tölti hingað til, Inga Dís og Melódía frá Sauðárkróki enduðu í fjórða sæti í tölti ungmenna og Lillí og Greifi frá…

Lesa nánar

Mikið um að vera um helgina

7. maí, 2018

Við fengum flotta hjálp síðustu helgi í að laga girðingar og hlið, en veturinn fór illa með girðingarnar og svo átti eftir að laga og setja upp hlið.  Gerðin voru einnig tekin í gegn og hliðin löguð sem voru orðin…

Lesa nánar

Allt að gerast…

27. apríl, 2018

Reiðhallargólfið klárt fyrir daginn og þá er best að vinda sér í tamningar og þjálfun.

Lesa nánar

Lillí og Bjarki mætt í Söðulsholt

16. apríl, 2018

Þá eru Lillí og Bjarki mætt í Söðulsholt og var helgin notuð í það að reka allt stóðið heim til að fara aðeins yfir það, bæði folaldsmerar, folöld og tryppin sem voru út á holti, sem og hestana sem voru…

Lesa nánar

Nýir starfsmenn á Söðulsholti

17. mars, 2018

Eins og mörgum er kunnugt, þá hafa Halldór Sigurkarlsson og Iðunn Silja Svansdóttir ákveðið að reyna fyrir sér annars staðar og eru því á förum. Söðulsholt hefur því ráðið Elisabeth Marie “Lillí” Trost til tamningur og Bjarka Þór Gunnarsson sem…

Lesa nánar

Norðurljósin

24. febrúar, 2018

Þessi vetur er búinn að vera nokkuð erfiður, mikill snjór og oft leiðindaveður. Þrátt fyrir það hafa alveg komið dagar og nætur sem hafa verið einstaklega falleg og hafa lífgað upp á skammdegið.  Meðfylgjandi myndir voru teknar af gesti sem…

Lesa nánar