Heimsókn og glæsilegar myndir

5. júlí, 2018

Vinkonur frá Austurríki, þær Verena og Moni heimsóttu Lillí sl. helgi og var tíminn notaður til að sýna og prufa stóðhesta búsins.  Verena er einnig ljósmyndar og tók hún þessar líka flottar myndir af Greifa, Stolt og Ábóta, allir frá Söðulsholti.  Við þökkum Verena kærlega fyrir þessar myndir.