Söluhross – sales horses

25. júní, 2019

Því miður fyrir okkur en sem betur fer fyrir ykkur þá kemur hér smá sýnishorn af þeim söluhrossum sem við höfum og munum byrja auglýsa eitt af öðru hvað og hverju. Ef einhverra þessara hrossa grípur athygli ykkar ekki hika…

Lesa nánar

Fyrsta mótið í Vesturlandsdeildinni

9. febrúar, 2019

Söðulsholt tekur þátt í Vesturlandsdeildinni.  Í liðinu eru: Anna Renisch Elise Englund Berge Elisabeth Maríe Trost (liðstjóri og myndin er af) Fredica Anna Lovísa Fagerlund Leifur Georg Gunnarsson Fyrsta mótið fór fram 08.02.2019 og er Söðulsholt efst í liðakeppninni eftir…

Lesa nánar

Flottar fyrirsætur

7. febrúar, 2019

Í síðustu viku var Eva frá Rookie Photography í heimsókn og tók nokkrar skemmtilegar myndir.  Á myndunum sjást Krafla frá Kvíarholti með folaldinu sínu, Gáta, sem birtist óvænt í byrjun desember, Skógardís frá Söðulsholti (jörp) og Snæfinnur frá Sauðanesi.

Lesa nánar

Folaldasýning 26. janúar 2019

16. janúar, 2019

Nú fer senn að líða að folaldasýningu. Vonandi verða veðurguðirnir okkur hliðhollari en í fyrra. Fyrirhugað er að halda hana 26.janúar í Söðulsholti. Nánar auglýst síðar.

Lesa nánar

Margt að gerast í Söðulsholti

15. janúar, 2019

Nokkur hross frá okkur voru seld á árinu og óskum við nýjum eigendum til hamingju með þau. Við erum nú þegar farin að sakna þeirra í hesthúsinu en vitum af þeim á góðum stað. Einnig viljum við þakka vinum, vandamönnum,…

Lesa nánar