Hestamiðstöðin í Söðulsholti

Hestamiðstöðin í Söðulsholti

Ræktun - Þjálfun - Sala

Fréttir frá Söðulsholti

Myndataka – photo shoot!

2. febrúar, 2021

Frá myndatökunni um daginn.. en eins og sjá ma eru ungu trippin svo forvitin að erfitt er að ná góðum myndum af þeim. From the photo shoot the other day.. but as you can see the young ones are so…

Lesa nánar

Annual foal show 2021 – cancelled

24. janúar, 2021

10 ára gömul mynd - en biðum spennt eftir að þetta covid klárist svo við getum farið að hitta fólk og halda viðburði aftur. En vegna aðstæðna getum við ekki haldið folaldasyningu í ár eins og síðustu ár. A picture…

Lesa nánar

Mikilvægustu hrossin

19. janúar, 2021

Þessi tvö eru meðal mikilvægustu hrossa búsins. En þetta eru hross sem allir geta riðið og haft gaman af - Syrpa til vinstri og Hemmi til hægri að njóta frisins. These two are among the most important horses on the…

Lesa nánar

Helgin og frábært námskeið

17. janúar, 2021

Búið að vera frábært veður um helgina og tókum vel á móti Tóta Eymundsson hér í Söðulsholti. Þetta var vel heppnuð námskeiðahelgi og þökkum við Tóta fyrir að koma. We have had amazing weather over the weekend and welcomed Tóti…

Lesa nánar

Höfum til sölu úrval hrossa á öllum aldri og tamningastigum, folöld, trippi, reiðhesta, keppnishross og kynbótahross. Svo ef þú ert að leita að einhverju sérstöku, ekki hika við að hafa samband og við hjálpum þér við að finna draumhestinn :)

Lesa nánar

Um Okkur

Söðulsholt er hrossaræktunar-, tamningar- og þjálfunarstöð, þar sem einnig er stundað skóg- og byggrækt frá því að Einar Ólafsson keypti jörðina árið 1998, en Bjarki Þór Gunnarsson er bústjóri jarðarinnar og rekur hestamiðstöðina með Elisabeth Marie „Lillí“ Trost.

Árið 2016 var ákveðið að bjóða til leigu 4 bústaði og er svefnaðstaða fyrir 4 í hverjum bústað og lágmarksdvöl eru 2-3 nætur eftir árstíma.

Söðulsholt er í Eyja- og Miklaholtshreppi á sunnanverðu Snæfellsnesi

Lesa nánar
Bústaðirnir okkar til leigu

Bústaðirnir okkar til leigu

Bústaðirnir okkar eru staðsettir í Söðulsholti. Bústaðirnir voru byggðir 2015 og 2016 og er svefnpláss fyrir 4 í hverjum bústað. Víðáttumikið útsýni er frá bústöðunum.

Lesa nánar
Söðulsholt Cottages Location map

Hafa Samband

Ef óskað er eftir frekari upplýsingum eða ef þið viljið koma athugasemdum á framfæri, hafið þá vinsamlega samband með því að senda okkur tölvupóst á neðangreint netfang eða fyllið út og sendið eyðublaðið hér að neðan.

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.