Sól frá Söðulsholti – hæst dæmda hryssa / highest judged mare

26. apríl, 2021

Drottningin – The Queen

Sól frá Söðulsholti var hæst dæmda hryssa ræktuð af félagsmanni hestamannafélagsins Snæfellingur í 6 vetra flokki árið 2020.  Þjálfari og sýnandi var Bjarki Þór Gunnarsson, bústóri og þjálfari Söðulsholts, og eru honum færð bestu þakkir!

Eigandi/ræktandi er Söðulsholt ehf.

Sól frá Söðulsholti was the highest judged 6 year mare bred by a member of the equestrian club Snæfellingur.  Trainer and presenter was Bjarki Þór Gunnarsson, our farm manager and trainer, and we thank him!

Owner/breeder is Söðulsholt ehf.