Flottar fyrirsætur

7. febrúar, 2019

Í síðustu viku var Eva frá Rookie Photography í heimsókn og tók nokkrar skemmtilegar myndir.  Á myndunum sjást Krafla frá Kvíarholti með folaldinu sínu, Gáta, sem birtist óvænt í byrjun desember, Skógardís frá Söðulsholti (jörp) og Snæfinnur frá Sauðanesi.