Járningarnámskeið
8. desember, 2018
Hér í Söðulsholti var haldið járningarnámskeið helgina 22 og 23 nóvember. Ásókn í námskeiðið var mikið og því var ákveðið að halda annað námskeið helgina 8 og 9 desember. Kennari var Kristján Elvar Gíslason járningameistari frá
Dýralækna Háskólanum í Hannover, sem starfar einnig sem kennari á Háskólanum á Hólum og er jafnframt nýkrýndur íslandsmeistari í járningum.