Fjórða folaldið undan Abbadís og Snæfinn

8. júní, 2018

Þá er fjórða foldaldið mætt, en það er hryssa undan Abbadís frá Söðulsholt og Snæfinn frá Sauðanesi.  Gullfalleg lítil skvísa sem hefur hlotið nafnið Draumadís.