Fyrsta folald undan Sjarma frá Sauðanesi

26. maí, 2018

Fengum fyrsta folald undan Sjarma frá Sauðanesi, en það er myndarlegt hestfolald.  Móðir er Lipurtá frá Söðulsholti.  Ekki náðist góð mynd af þeim stutta en við bætum henni við um leið og tækifæri gefst.