Fengum fyrsta folald undan Sjarma frá Sauðanesi, en það er myndarlegt hestfolald. Móðir er Lipurtá frá Söðulsholti. Ekki náðist góð mynd af þeim stutta en við bætum henni við um leið og tækifæri gefst.
Hafa Samband
Ef óskað er eftir frekari upplýsingum eða ef þið viljið koma athugasemdum á framfæri, hafið þá vinsamlega samband með því að senda okkur tölvupóst á neðangreint netfang eða fyllið út og sendið eyðublaðið hér að neðan.