Léttfeti frá Söðulsholti undan Sjarma frá Sauðanesi

2. júní, 2018

Þá hefur sá stutti hlotið nafnið Léttfeti frá Söðulsholti, enda hleypur hann bara um á tölti og hér fylgja líka betri myndir. Móðir er Lipurtá frá Söðulsholti.