Mikilvægustu hrossin

19. janúar, 2021

Þessi tvö eru meðal mikilvægustu hrossa búsins. En þetta eru hross sem allir geta riðið og haft gaman af – Syrpa til vinstri og Hemmi til hægri að njóta frisins.

These two are among the most important horses on the farm. They are the kind of horses everyone can ride and enjoy – Syrpa to the left and Hemmi to the right are enjoying their vacation