Lillí og Greifi frá Söðulsholti

29. maí, 2018

Í síðustu viku bættu Lillí og Greifi frá Söðulsholti sig á Hafnarfjarðarmeistaramóti frá fyrra móti og í úrslitum og óskum við þeim innilega til hamingju.

Einnig nældi Lillí sér í gæðingadómara réttindi sl. helgi – til hamingju með þennan árangur.

Allt að gerast……