Heimsókn frá Austurríki og Stoltur frá Söðulsholti

25. maí, 2018

Fengum góða gesti frá Austurríki sem tóku þessar frábæru myndir af 6 vetra graðhestinum okkar, Stoltur frá Söðulsholti, en Stoltur mun sinna merum í Söðulsholti í sumar.

F: Krákur frá Blesastöðum
M: Donna frá Króki