Hestamiðstöðin í Söðulsholti

Hestamiðstöðin í Söðulsholti

Ræktun - Þjálfun - Sala

Fréttir frá Söðulsholti

20160927_133959

Frumtamningar

20. October, 2016

Núna er allt á fullu hjá okkur í frumtamningum, við  erum  með rúmlega 30 hross inni og megnið af þeim eru 3 og 4 vetra. Þetta eru  hross frá búinu og hestar sem við erum með  í tamningu fyrir aðra. En…

Lesa nánar
hross-aramot-jan-2015-013

Heimasíðan komin í loftið :)

11. October, 2016

At last, at last, our new website is ready. We are very happy with the new look and will try to be very active in posting interesting news on what is happening here at Söðulsholt. The website is going through…

Lesa nánar
hestathing-snaefellings-2015-036

Ný söluhross

22. September, 2016

Vorum að setja inn ný söluhross hjá okkur og fleiri eiga eftir að bætast við á næstu dögum, svo endilega kíkja á sölusíðuna okkar, rauði hesturinn á myndinni er Kjarkur frá Borgarnesi sem er flottur fjórgangri tilbúin á keppnisvöllinn og…

Lesa nánar
Greifi mars 2016 057

Greifi í 1.verðlaun

9. September, 2016

Greifi frá Söðulsholti fór í góð 1.verðlaun á síðsumarsýningunni á Gaddstaðarflötum, en hlaut hann 7.95 fyrir byggingu, 8.37 fyrir hæfileika og 8.20 í aðaleinkunn. Greifi er fimm vetra bleikálóttur, glaseygður  undan Álfi frá Selfossi og Jarlsdótturinni Blæju frá Svignaskarði, stefnum við…

Lesa nánar

Höfum til sölu úrval hrossa á öllum aldri og tamningastigum, folöld, trippi, reiðhesta, keppnishross og kynbótahross. Svo ef þú ert að leita að einhverju sérstöku, ekki hika við að hafa samband og við hjálpum þér við að finna draumhestinn :)

Lesa nánar

Um Okkur

Söðulsholt er hrossaræktunar-, tamningar- og þjálfunarstöð, þar sem einnig er stundað skóg- og byggrækt frá því að Einar Ólafsson keypti jörðina árið 1998, en Halldór Sigurkarlsson er bústjóri jarðarinnar og rekur hestamiðstöðina með Iðunni Silju Svansdóttur.

Árið 2016 var ákveðið að bjóða til leigu 4 bústaði og er svefnaðstaða fyrir 4 í hverjum bústað og lágmarksdvöl eru 2-3 nætur eftir árstíma.

Söðulsholt er í Eyja- og Miklaholtshreppi á sunnanverðu Snæfellsnesi

Lesa nánar
Bústaðirnir okkar til leigu

Bústaðirnir okkar til leigu

Bústaðirnir okkar eru staðsettir í Söðulsholti. Bústaðirnir voru byggðir 2015 og 2016 og er svefnpláss fyrir 4 í hverjum bústað. Víðáttumikið útsýni er frá bústöðunum.

Lesa nánar
Söðulsholt Cottages Location map

Hafa Samband

Ef óskað er eftir frekari upplýsingum eða ef þið viljið koma athugasemdum á framfæri, hafið þá vinsamlega samband með því að senda okkur tölvupóst á neðangreint netfang eða fyllið út og sendið eyðublaðið hér að neðan.