Ábóti frá Söðulsholti

- Seld / seldur

IS2008137863

Foreldrar

F: Álfur frá Selfossi

M: Sunna frá Akri

Umsögn

Langar þig í frábæran, geðgóðan snilling sem hefur skorað 6.70 í fjórgang og fimmgang (!!) og einnig 8.50 í unglingaflokk. Þá er Ábóti hesturinn fyrir þig!!
Hann er hestur fyrir alla sem eru með smá reynslu á baki. Hann er mjög vel þjálfaður og kann ýmsar fimiæfingar sem gera hann frábæran kennara fyrir unglinga eða minna vana. Hann hentar ekki bara sem lúxus reiðhestur heldur er hann áhugaverður til ræktunar eða í keppni í hinum ýmsu greinum. Hann er ávallt léttur á taumunum, hugsar vel fram og auðvelt að stjórna honum. Auk þess er hægt að treysta honum í öllum aðstæðum.

Ábóti er einstaklega skemmtilegur karakter með endalaust tölt á öllum hraða sem gerir að verkum að hann er uppáhaldið allra í hesthúsinu.

Rare opportunity to buy a true dream stallion. Ábóti frá Söðulsholti IS2008137863 has a top spirit, beautiful and clear gaits with high movements, great pedigree and a top competition record (6,70 in four and fivegait (!!!) 8,50 in gæðingakeppni, youth class). He is very well educated and knows basic to upper level dressage exercises, which makes him a great teacher for younger or less experienced riders. He suits as a luxury riding horse as well as a breeding stallion and great competition horse for many classes. He is always light on the reins, positively forward thinking and easy to handle. In addition to that he is to be trusted in every situation.

Ábóti is an extraordinay horse, the sweetest character paired with endless tölt (from slow to very fast), makes him everybodys darling.

Eigandi

Söðulsholt