Vesturlandsdeildin – V1 fjórgangur
26. febrúar, 2021
Bjarki Þór og Sól frá Söðulsholti tóku þátt í V1 fjórgang hjá Vesturlandsdeildinni og kepptu þau fyrir Söðulsholt, en þetta er í fyrsta sinn sem Sól tekur þátt í keppni.
Bjarki Þór and Sól from Söðulsholt participated in V1 – fourgait at „Vesturlandsdeild“ and they competed for team Söðulsholt. This is Sól’s first competition.