Norðurljósin
24. febrúar, 2018
Þessi vetur er búinn að vera nokkuð erfiður, mikill snjór og oft leiðindaveður. Þrátt fyrir það hafa alveg komið dagar og nætur sem hafa verið einstaklega falleg og hafa lífgað upp á skammdegið. Meðfylgjandi myndir voru teknar af gesti sem gisti í bústaðinum hjá okkur, en hún leyfði okkur að birta þær.