Lillí og Bjarki mætt í Söðulsholt

16. apríl, 2018

Þá eru Lillí og Bjarki mætt í Söðulsholt og var helgin notuð í það að reka allt stóðið heim til að fara aðeins yfir það, bæði folaldsmerar, folöld og tryppin sem voru út á holti, sem og hestana sem voru upp í fjalli.