Drottning frá Söðulsholti

B - Seld / seldur

IS2010237867

Foreldrar

F: Sigur frá Hólabaki

M: Gerpla frá Laugasteini

Umsögn

Drotting frá Söðulsholti IS2010237867 er jafnvíg fjórgangshryssa með takthreint tölt, góðum fótaburði og góðar grunngangtegundir. Geðgóð og myndarleg hryssa sem þú gengur að hvar sem er. Hun er töluvert tamin og kann helstu fimiæfingar, sem gerir hana að góðri hryssu í t.d. reiðmannin, knapamerki, létta keppni eða sem frábæra reiðhryssu sem tekið er eftir. Hún er vel byggð með fallegan háls sem hún nýtir vel í reið og er ávallt létt á taumana. Næm, meðalviljug og skemmtileg hryssa sem hentar fyrir breiðan hóp knapa. Hryssa sem vert er að skoða !!

Drottning frá Söðulsholti IS2010237867 is a very gentle fourgaited mare with a lot of clear-beated tölt and good basic gaits. She has a friendly and kind character, a nice exterieur and a top pedigree. Because of her pleasant temperament and a solid basic education she does a great job in the dressage arena, in trail riding as well as in light competition. Drottning is always very soft on the reins and her beautifully built neck makes it very easy for her to carry herself well. While on riding trips, in groups or alone, Drottning is calm and relaxed giving her rider a safe and pleasurable experience which makes her a great partner for the whole family.

With her gentle character and her beautiful gaits Drottning stands up to her name, which means “Queen” in Icelandic.

Eigandi

Söðulsholt

Afkvæmi