Fyrsta mótið í Vesturlandsdeildinni
9. febrúar, 2019
Söðulsholt tekur þátt í Vesturlandsdeildinni. Í liðinu eru:
Anna Renisch
Elise Englund Berge
Elisabeth Maríe Trost (liðstjóri og myndin er af)
Fredica Anna Lovísa Fagerlund
Leifur Georg Gunnarsson
Fyrsta mótið fór fram 08.02.2019 og er Söðulsholt efst í liðakeppninni eftir mótið.