Í síðustu viku var Eva frá Rookie Photography í heimsókn og tók nokkrar skemmtilegar myndir. Á myndunum sjást Krafla frá Kvíarholti með folaldinu sínu, Gáta, sem birtist óvænt í byrjun desember, Skógardís frá Söðulsholti (jörp) og Snæfinnur frá Sauðanesi.
Hafa Samband
Ef óskað er eftir frekari upplýsingum eða ef þið viljið koma athugasemdum á framfæri, hafið þá vinsamlega samband með því að senda okkur tölvupóst á neðangreint netfang eða fyllið út og sendið eyðublaðið hér að neðan.