Til sölu/for sale: Kvartett frá Túnsbergi

31. júlí, 2018

(English and German version below)

Kvartett frá Túnsbergi,IS2009188277, er mjög vel ættaður fyrstuverðlauna alhliðahestur sem hefur meðal annars hlotið 8.5 fyrir tölt, brokk, skeið, vilja, fegurð og fet. Foredrar hans þarf varla að kynna. Faðir hans, Gaumur er með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og búinn að skila fjölda afrekshrossa í keppni og á kynbóabrautina. Mamma hans Kvartetts er hin þekkta Staka frá Litlu- Sandvík sem er búin að skila mörgum fyrsta verðlauna afkvæmi, meðal annars Tenór frá Túnsbergi sem fékk 9,15 fyrir hæfileika.

Kvartett hefur virkilega gott tölt upplag og aðeins hefur verið byrjað að keppa á honum í tölti, í hans annarri keppni hlaut  hann  6.56 . Hann er mjög viljugur, næmur og kraftmikill hestur. Hann er mjög góður í umgengi og lætur ekki mikið yfir sér þó hann sé stóðhestur. Hann þarf þó vel reyndan knapa því hann er mikið næmur með mikla orku. Kvartett er mikið taminn hestur sem getur framkvæmt flóknar fímiæfingar. Hann verður góður keppnishestur í tölti og jafnvel með tímanum í A/B flokk og eða fimmgang. Eðlishágengur skrokkmjúkur klár sem þú ættir ekki að láta framhjá þér fara.

F: Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
M: Staka frá Litlu-Sandvík
MF: Gáski frá Hofsstöðum

Kvartett is a very well bred, first price stallion which received 8,5 for tölt, trot, pace, walk, character and form under rider in the breeding evaluation. His pedigree is extraordinary and does almost not need any further explanation. His father Gaumur is an honorary price stallion who has very successful offspring in almost every competition and breeding show nowadays. His mother is the well-known Staka frá Litlu-Sandvík who has given several first price offspring, one of them, Tenór frá Túnsbergi, who received 9,15 for ridden abilities.

Kvartett has very good tölt and he just recently started his competition career in which he received 6,56 in his second T1 ever. He is a very quiet horse and exceptionally sweet in handling, no stallion behavior at all. While ridden he is very powerful and sensitive, but always attentive to his rider.  Because of this power and sensitivity he needs an experienced rider. Kvartett is very well schooled and can perform difficult dressage exercises with ease. He is naturally a very high- stepping horse with a lot of elasticity in his body. Kvartett will without doubt do well in tölt competitions of the future, eventually also in A or B flokkur. He is a very exciting project for an ambitious rider or breeder who wants a top horse.

Kvartett ist ein sehr interessanter Elite-Fünfgänghengst mit ausgezeichneter Abstammung und sehr gleichmäßigen Noten in der Zuchtprüfung. Er erhielt er die Note 8,5 für Tölt, Trab, Schritt, Pass, Charakter und Form. Seine Abstammung bedarf kaum genauerer Beschreibung, sein Vater Gaumur ist Ehrenpreisträger für Nachkommen, die heutzutage auf fast allen Turnieren und Zuchtprüfungen zahlreich vertreten sind. Seine Mutter Staka frá Litlu- Sandvík ist islandweit ebenso sehr bekannt. Ihr entstammen einige Elite-Nachkommen unter anderem der hochgeprüfte Tenór frá Túnsbergi (9,15 für Reiteigenschaften).

Kvartett verfügt über ausgesprochen guten natürlichen Tölt, er hat seine Turnierkarrier erst begonnen und konnte auf seinem zweiten Turnier sofort mit der Note von 6,56 im <T1 überzeugen.

Er ist ausgesprochen sanft und lieb im Umgang, man würde z.B. kaum Vermuten, einen ausgewachsenen Hengst zu Führen.  Unter dem Sattel ist Kvartett sehr temperamentvoll und sensibel, versucht jedoch stets seinem Reiter alles Recht zu machen. Er ist sehr gut geritten und kennt auch schwierigere Dressurlektionen gut. Auf Grund seines kraftvollen Temperaments braucht Kvartett einen feinen Reiter der Spaß an der Arbeit mit sensiblen Pferden hat.  Er verfügt von Natur aus über viel Vorhandaktion und ist sehr elastisch in seinem Körper. Kvartett ist ein Hengst mit Top Blutlinien für den ambitionierten Züchter oder ein spannendes Projekt für einen feinen Reiter der ein Top-Turnierpferd sucht.