Abbadís frá Söðulsholti

IS2007237860

Foreldrar

F: Arður frá Brautarholti

M: Blæja frá Svignaskarði

Umsögn

Veturinn sem Abbadís var á fyrsta ári festi hún afturfót í rafgirðingu
og tók í sundur á sér réttisinina þannig að henni var vart hugað líf og var hún í gifsi í 4 mánuði.
Hún náði sér ótrúlega vel og varla hægt að sjá að hún stingi við á fætinum.
Abbadís var þó aldrei tamin vegna þess að fóturinn hefði ekki þolað mikið álag.

Eigandi

Söðulsholti

Afkvæmi