Fleiri keppnir / more competitions
19. mars, 2021
Inga Dís, dótturdóttur Einars, og Röðull frá Söðulsholti tóku þátt í fjórgangi hjá Hestamannafélaginu Dreyra fimmtudaginn 18. mars og nældu þau sér í fyrsta sæti í ungmennaflokki.
Ósk frá Hafragili og Inga Dís skelltu sér svo í tölt sem haldið var í Hestamannafélaginu Mána föstudagskvöld og tóku þar fyrsta sætið og svo á leiðinni heim sáum við eitthvað af eldgosinu.
Myndir eru af Ósk frá Hafragili
Röðull frá Söðulsholti and Inga Dís, Einar’s granddaughter, competed in four gait at the meet held by Dreyri on Thursday. They did well, despite the bad weather and received first place in the young adults class.
Inga Dís and Ósk frá Hafragili participated in a tölt competition last night and ended up in first place and then on the way home we saw some of the volcano eruption.
Pictures are of Ósk from Hafragili