Ný söluhross

22. september, 2016

Vorum að setja inn ný söluhross hjá okkur og fleiri eiga eftir að bætast við á næstu dögum, svo endilega kíkja á sölusíðuna okkar, rauði hesturinn á myndinni er Kjarkur frá Borgarnesi sem er flottur fjórgangri tilbúin á keppnisvöllinn og sá grái er Svali frá Skáney, fimmgangari sem er einnig tilbúinn á völlinn, mikið taminn og var m.a. notaður í reiðmanninum síðasta vetur með mjög góðum árangri.