Gleðileg Jól

25. desember, 2016

Kæru vinir nær og fjær! Við í Söðulsholti óskum öllum okkar vinum, nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls komandi árs og friðar, þökkum samvinnuna, samstarfið og allar góðu stundirnar á árinu sem er að líða. Árið 2016 er búið…

Lesa nánar

Fyrsti snjórinn

17. nóvember, 2016

Það voru ekki bara börnin sem ljómuðu þegar þau sáu að allt var orðið hvítt í gærmorgun, trippin voru einnig mjög kát að komast út að velta sér í snjónum og hundurinn okkar hún Fjóla fannst þetta greinilega líka mjög notarlegt. veðrið…

Lesa nánar

Frumtamningar

20. október, 2016

Núna er allt á fullu hjá okkur í frumtamningum, við  erum  með rúmlega 30 hross inni og megnið af þeim eru 3 og 4 vetra. Þetta eru  hross frá búinu og hestar sem við erum með  í tamningu fyrir aðra. En…

Lesa nánar

Heimasíðan komin í loftið :)

11. október, 2016

At last, at last, our new website is ready. We are very happy with the new look and will try to be very active in posting interesting news on what is happening here at Söðulsholt. The website is going through…

Lesa nánar

Ný söluhross

22. september, 2016

Vorum að setja inn ný söluhross hjá okkur og fleiri eiga eftir að bætast við á næstu dögum, svo endilega kíkja á sölusíðuna okkar, rauði hesturinn á myndinni er Kjarkur frá Borgarnesi sem er flottur fjórgangri tilbúin á keppnisvöllinn og…

Lesa nánar

Greifi í 1.verðlaun

9. september, 2016

Greifi frá Söðulsholti fór í góð 1.verðlaun á síðsumarsýningunni á Gaddstaðarflötum, en hlaut hann 7.95 fyrir byggingu, 8.37 fyrir hæfileika og 8.20 í aðaleinkunn. Greifi er fimm vetra bleikálóttur, glaseygður  undan Álfi frá Selfossi og Jarlsdótturinni Blæju frá Svignaskarði, stefnum við…

Lesa nánar

Góður árangur á bikarmóti

9. september, 2016

Bikaramót Vesturlands fór fram í Borgarnesi 13 ágúst, forum með nokkur hross þangað og er mjög sátt með þetta síðasta mót ársins. Dóri vann bæði tölt og fjórgang á systrunum Kolbrá og Hrafnkötlu, Kolbrá vann fimmganginn með 6.86 og Hrafnkatla…

Lesa nánar