Þyrla frá Söðulsholti

IS2000237856

Foreldrar

F: Biskup frá Fellsmúla

M: Ljót frá Hvoli

Dómur

Sköpulag: 7,5 - 7,5 - 8 - 7,5 - 8 - 7 - 7,5 - 7 = 7.56
Hæfileikar: 7,5 - 7,5 - 9 - 7,5 - 8,5 - 8 - 8 = 8,02
Aðaleinkunn = 7.83

Eigandi

Söðulsholt

Afkvæmi

Nafn Fæðinganúmer Faðir Móðir Umsögn
Frakkur frá Söðulsholti IS2018137857 Greifi frá Söðulsholti Þyrla frá Söðulsholti
Snæfari frá Söðulsholti IS2017137856 Snæfinnur frá Sauðanesi Þyrla frá Söðulsholti
Lávarður frá Söðulsholti IS2016137855 Greifi frá Söðulsholti Þyrla frá Söðulsholti Seld / seldur
Vitringur frá Söðulsholti IS2015137859 Kapall frá Kommu Þyrla frá Söðulsholti
Snilld frá Söðulsholti IS2014137856 Þeyr frá Holtsmúla Þyrla frá Söðulsholti

Falleg bleikálóttvindótt meri,, er vinaleg og forvitin, fer mest um á brokki en sýnir líka tölt og hefur fínan fótaburð.

Heródes frá Söðulsholti IS2013137856 Ás frá Ármóti Þyrla frá Söðulsholti
Lukka frá Söðulsholti IS2006237859 Hrymur frá Hofi Þyrla frá Söðulsholti